Ráð eða þing á himnum Sjá einnig Endurlausnaráætlunin; Fortilvera; Stríð á himni Sá atburður í fortilverunni þegar faðirinn kynnti áætlun sína þeim andabörnum sínum, sem fara mundu til þessarar jarðar. Og allir guðssynir fögnuðu, Job 38:4–7. Ofar stjörnum Guðs vil ég reisa veldisstól minn, Jes 14:12–13. Þá hófst stríð á himni, Op 12:7–11. Áður en þeir fæddust, hlutu þeir fyrstu kennslu sína í heimi andanna, K&S 138:56. Satan gjörði uppreisn í fortilverunni, HDP Móse 4:1–4. Vitsmunaverur voru skipulagðar áður en heimurinn varð til, Abr 3:22. Guðirnir ráðguðust sín á milli, Abr 4:26. Guðirnir luku því verki sem þeir höfðu ráðgert, Abr 5:2.