Sekt Sjá einnig Iðrast, iðrun Ástandið sem skapast af rangri hegðun eða eftirsjá og sorg sem ætti að fylgja synd. Hann hefur syndgað og er sekur, 3 Mós 6:1–6. Hver sem meðtekur sakramentið óverðuglega, verður sekur við líkama og blóð Drottins, 1 Kor 11:27. Hinum seku er sannleikurinn sár, 1 Ne 16:2. Vér munum hafa fullkomna vitneskju um alla sekt vora, 2 Ne 9:14. Sekt minni var sópað burtu, Enos 1:6. Refsing var ákvörðuð, sem færði mönnum samviskubit, Al 42:18. Lát syndir þínar angra þig með því hugarangri, sem leiðir þig til iðrunar, Al 42:29. Nokkrir yðar eru sekir fyrir mér, en ég mun vera miskunnsamur, K&S 38:14. Guðssonurinn hafði friðþægt fyrir erfðasyndina, HDP Móse 6:54.