Hófsemi Sjá einnig Auðmjúkur, auðmýkt Framkoma eða yfirbragð sem er auðmjúkt, öfgalaust, og siðsamlegt. Hófsöm manneskja forðast öfga og hégómaskap. Guð gjörði Adam og Evu skinnkyrtla og lét þau klæðast þeim, 1 Mós 3:21 (HDP Móse 4:27). Konur skrýði sig sæmandi búningi, 1 Tím 2:9. Verið hóglátar, skírlífar, heimilisræknar, Títus 2:5. Margir hreykja sér upp vegna dýrindis klæða sinna, Jakob 2:13. Klæði yðar séu látlaus, K&S 42:40. Vér trúum að vér eigum að vera hreinlíf og dyggðug, TA 1:13.