William W. Phelps Meðlimur og leiðtogi við upphaf kirkjunnar eftir endurreisn hennar 1830. Drottinn kallaði William Phelps til að vera prentari fyrir kirkjuna (K&S 57:11; 58:40; 70:1).