Andstreymi Sjá einnig Aga; Freista, freisting; Ofsækja, ofsókn; Standast Í gegnum andstreymi — erfiðleika, vandamál og neyð — öðlast menn margvíslega reynslu sem leiðir til andlegs þroska og eilífrar framþróunar, snúi menn sér til Drottins. Guð hjálpaði yður úr öllum nauðum og þrengingum, 1 Sam 10:19. Þá hrópuðu þeir til Drottins í neyð sinni, Sálm 107:6, 13, 19, 28. Þótt Drottinn gefi neyðarbrauð mun kennandinn ekki fela sig, Jes 30:20–21. Andstæður eru nauðsynlegar í öllu, 2 Ne 2:11. Ef þeir kynnast aldrei hinu beiska geta þeir ekki þekkt hið sæta, K&S 29:39. Mótlæti þitt og þrengingar munu aðeins vara örskamma stund, K&S 121:7–8. Allt mun þetta veita þér reynslu og verða þér til góðs, K&S 122:5–8. Þau bragða hið beiska, svo að þau læri að meta hið góða, HDP Móse 6:55.