Heilagur andi fyrirheitsins
Heilagur andi er heilagur andi fyrirheitsins (Post 2:33). Hann staðfestir samþykki Drottins fyrir réttlátum gerðum, helgiathöfnum og sáttmálum manna. Heilagur andi fyrirheitsins vitnar fyrir föðurnum að helgiathafnir til sáluhjálpar hafi verið rétt framkvæmdar og að sáttmálar þeim viðvíkjandi hafi verið haldnir.