Vanhelgun Sjá einnig Guðlasta, guðlast Virðingarleysi eða lítilsvirðing fyrir helgum dómum; einkum virðingarleysi fyrir nafni Guðs. Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma, 2 Mós 20:7 (2 Ne 26:32; Mósía 13:15; K&S 136:21). Hvers vegna vanhelgum vér sáttmála feðra vorra, Mal 2:10. Hvert ónytjuorð, sem menn mæla, munu þeir verða að svara fyrir á dómsdegi, Matt 12:34–37. Af sama munni gengur fram blessun og bölvun. Þetta má ekki svo vera, Jakbr 3:10. Orð vor munu dæma oss, Al 12:14 (Mósía 4:30). Allir menn skulu gæta þess hvernig þeir taka nafn mitt sér á varir, K&S 63:61–62.