Fyrirmynd Fordæmi sem menn geta fylgt til þess að ná ákveðnum árangri. Í ritningunum þýðir fyrirmynd venjulega forskrift, annað hvort að ákveðnum lífsmáta eða til að byggja eitthvað. Drottinn bauð Ísrael að gjöra tjaldbúð í samræmi við fyrirmynd sem sýnd var Móse, 2 Mós 25. Davíð fékk Salómon fyrirmynd að musterisbyggingunni, 1 Kro 28:11–13. Á mér fyrstum sýndi Kristur gjörvallt langlyndi sitt, þeim til dæmis sem trúa skyldu á hann, 1 Tím 1:16. Ég mun gefa yður forskrift að öllu, svo að þér látið eigi blekkjast, K&S 52:14.