Námshjálp
Gyðingar


Gyðingar

Gyðingar geta verið (1) afkomendur Júda, eins tólf sona Jabobs, (2) þjóð hins forna, syðra konungsríkis Júda, eða (3) menn sem iðka trú, lífsmáta og hefðir Gyðingdóms og geta verið fæddir Gyðingar eða ekki. Það er orðin venja að kalla alla afkomendur Jakobs Gyðinga, en það er rangt. Það ætti að einskorða nafnið við þá sem eru úr ríki Júda eða, sérstaklega nú á dögum, þá sem eru af ættflokki Júda og tengda aðila.

Prenta