Sem
Í Gamla testamenti, réttlátur sonur Nóa og, samkvæmt arfsögninni, forfaðir Semíta eða semískra þjóða, þar á meðal Araba, Hebrea, Babýloníumanna, Sýrlendinga, Föníkumanna og Assýringa (1 Mós 5:29–32; 6:10; 7:13; 9:26; 10:21–32; HDP Móse 8:12). Í síðari daga opinberun er Sem nefndur „hinn mikli háprestur“ (K&S 138:41).