Treysta Sjá einnig Átrúnaður; Trúnaður Að reiða sig á eða binda traust við einhvern eða eitthvað. Að treysta í andlegum efnum felur í sér að reiða sig á Guð og anda hans. Sjá, hann mun deyða mig — ég bíð hans, Job 13:15. Treystu Drottni af öllu hjarta, Okv 3:5. Guð frelsaði þjóna sína, er treystu honum, Dan 3:19–28. Ég mun að eilífu treysta þér, 2 Ne 4:34. Fagnið og treystið Guði, Mósía 7:19. Hver, sem setur traust sitt á hann, mun upphafinn verða á efsta degi, Mósía 23:22. Hver, sem setur traust sitt á Guð, hlýtur stuðning í raunum sínum, Al 36:3, 27. Treystið ekki á arm holdsins, K&S 1:19. Settu traust þitt á þann anda, sem leiðir þig til góðra verka, K&S 11:12. Hann skal setja traust sitt á mig og á engan hátt verða sér til smánar, K&S 84:116.