Getsemane
Garður sem segir frá í Nýja testamenti og sagður nálægt Olíufjallinu. Á aramísku þýðir orðið getsemane „olífupressa.“ Jesús fór í garðinn kvöldið sem Júdas sveik hann. Þar baðst hann fyrir og þjáðist í Getsemane fyrir syndir mannkyns (Matt 26:36, 39; Mark 14:32; Jóh 18:1; Al 21:9; K&S 19:15–19).