Námshjálp
Orson Hyde


Orson Hyde

Meðlimur fyrstu tólfpostulasveitarinnar sem kölluð var á þessum ráðstöfunartíma (K&S 68:1–3; 75:13; 102:3; 124:128–129). Hann fór margar trúboðsferðir fyrir kirkjuna, meðal annars árið 1841, til að vígja Landið helga fyrir heimkomu Gyðingaþjóðarinnar.