Endanlegur dómur sem fram fer eftir upprisuna. Guð mun fyrir tilverknað Jesú Krists dæma hvern mann og úrskurða þá eilífu dýrð sem hann hlýtur. Sá dómur mun byggjast á hlýðni hvers manns við boðorð Guðs, þar með talið að taka á móti friðþægingarfórn Jesú Krists.