Brúðgumi Sjá einnig Jesús Kristur Jesús Kristur er í ritningunum kallaður brúðguminn. Hin táknræna brúður hans er kirkjan. Tíu meyjar fóru á fund brúðgumans, Matt 25:1–13. Sá sem á brúðina er brúðguminn, Jóh 3:27–30. Blessaðir eru þeir sem boðið er til brúðkaupsveislu lambsins, Op 19:5–10. Verið reiðubúin við komu brúðgumans, K&S 33:17. Undirbúið komu brúðgumans, K&S 65:3.