Forseti
Titill embættismanns sem situr í forsæti stofnunar. Forseti kirkjunnar er spámaður, sjáandi og opinberari (K&S 21:1; 107:91–92) og meðlimir kirkjunnar skulu titla spámann kirkjunnar titlinum „forseti“ (K&S 107:65). Hann er eina persónan á jörðu sem hefur vald til að beita öllum lyklum prestdæmisins.
Leiðtoga prestdæmissveita og annarra skipulagðra eininga kirkjunnar má einnig titla forseta.