Námshjálp
Lauga, laugaður, laugun


Lauga, laugaður, laugun

Að hreinsa, líkamlega eða andlega. Táknrænt talað getur hinn iðrandi hreinsast af syndugu líferni og afleiðingu þess fyrir friðþægingu Jesú Krists. Sérstakar lauganir framkvæmdar með réttu prestdæmisvaldi hafa hlutverki að gegna sem helgiathafnir.