Hugrekki, hugrakkur Sjá einnig Átrúnaður; Ótti Að óttast ekki, sér í lagi að gjöra það sem rétt er. Verið hughraustir og öruggir, 5 Mós 31:6 (Jós 1:6–7). Reynist nú mjög staðfastir í því að halda og gjöra allt, sem ritað er, Jós 23:6. Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, 2 Tím 1:7. Þegar hann heyrði, fylltist hann hugrekki, Al 15:4 (Al 62:1). Synir Helamans voru sérlega hugdjarfir og kjarkmiklir, Al 53:20–21. Aldrei hef ég séð þvílíkt hugrekki, Al 56:45. Hugrekki, bræður, og áfram, áfram til sigurs, K&S 128:22.