Vald og kraftur sem Guð veitir mönnum til að starfa að öllu sem gjörir sáluhjálp manna að veruleika (K&S 50:26–27 ). Karlar í kirkjunni sem hafa prestdæmið eru skipulagðir í sveitir og er veitt vald til að framkvæma helgiathafnir og ákveðin stjórnunarstörf í kirkjunni.
Menn eru kallaðir og vígðir háprestar vegna mikillar trúar þeirra og góðra verka, Al 13:1–12 .
Ég veiti þér vald til að þú skírir, 3 Ne 11:21 .
Þér munuð hafa vald til að veita heilagan anda, Moró 2:2 .
Með hendi spámannsins Elía, opinbera ég yður prestdæmið, K&S 2:1 (JS — S 1:38 ).
Drottinn veitti Aron og niðjum hans prestdæmi, K&S 84:18 .
Æðra prestdæmið framkvæmir fagnaðarerindið, K&S 84:19 .
Hann tók Móse frá þeim og einnig hið heilaga prestdæmi, K&S 84:25 .
Eiði og sáttmála prestdæmisins lýst, K&S 84:33–42 .
Prestdæmið hefur haldist gegnum ættlegg feðra yðar, K&S 86:8 .
Í kirkjunni eru tvö prestdæmi, K&S 107:1 .
Hið fyrra er Hið heilaga prestdæmi eftir reglu Guðssonarins, K&S 107:2–4 .
Réttur prestdæmisins er óaðskiljanlega tengdur krafti himins, K&S 121:36 .
Engu valdi eða áhrifum er hægt eða ætti að beita af hendi prestdæmisins, heldur með fortölum einum og fölskvalausri ást, K&S 121:41 .
Sérhver verðugur karlkyns meðlimur kirkjunnar getur hlotið prestdæmið, OY 2 .