Faðir, jarðneskur Sjá einnig Fjölskylda; Foreldrar; Patríarkablessanir; Patríarki Helgur titill manns sem hefur getið eða löglega ættleitt barn. Heiðra föður þinn og móður, 2 Mós 20:12 (5 Mós 5:16; Matt 19:19; Mósía 13:20). Drottinn lætur þann son kenna til, sem hann hefur mætur á, Okv 3:12. Feður, egnið ekki börn yðar til reiði, Ef 6:1–4. Ég hlaut nokkra tilsögn í fræðum föður míns, 1 Ne 1:1. Faðir minn var réttvís maður — því hann kenndi mér, Enos 1:1. Alma bað fyrir syni sínum, Mósía 27:14. Alma gaf sonum sínum fyrirmæli, Al 36–42. Helaman nefndi syni sína eftir forfeðrum þeirra, He 5:5–12. Mormón minntist alltaf sonar síns í bænum sínum, Moró 8:2–3. Mikils má krefjast af hendi feðra, K&S 29:48. Sérhver maður er skuldbundinn að sjá fyrir fjölskyldu sinni, K&S 75:28. Hann bauð mér að fara á fund föður míns, JS — S 1:49.