Spyrja Sjá einnig Bæn Að inna eftir, spyrja eða biðja Guð um sérstaka velþóknun. Biðjið og yður mun gefast, Matt 7:7. Ef einhvern yðar brestur visku þá spyrji hann Guð, Jakbr 1:5 (JS — S 1:7–20). Biðjið til mín í trú, 1 Ne 15:11. Ef þér fáið ekki skilið þessi orð, þá er það vegna þess að þér spyrjið ekki, 2 Ne 32:4. Biðjið Guð af einlægu hjarta, Mósía 4:10. Guð veitir yður allt, sem þér biðjið um í trú og rétt er, Mósía 4:21. Spyrjið Guð hvort þetta sé ekki sannleikur, Moró 10:4. Þeir elska myrkrið frekar en ljósið, þess vegna biðja þeir mig einskis, K&S 10:21. Yður er boðið að spyrja Guð um alla hluti, K&S 46:7.