Kristnir Sjá einnig Heilagur; Lærisveinn Nafn gefið þeim sem trúa á Jesú Krist. Þótt þetta heiti sé almennt notað um allan heim, hefur Drottinn nefnt sanna fylgjendur Krists, hina heilögu (Post 9:13, 32, 41; 1 Kor 1:2; K&S 115:4). Lærisveinarnir voru kallaðir kristnir, Post 11:26. Ef hann líður sem kristinn maður, þá fyrirverði hann sig ekki, 1 Pét 4:16. Vegna sáttmálans, sem þér hafið gjört, skuluð þér nefnast börn Krists, Mósía 5:7. Sannir fylgjendur Krists voru kallaðir kristnir af þeim sem ekki voru meðlimir kirkjunnar, Al 46:13–16.