Námshjálp
Fullkominn


Fullkominn

Algjör, heill og fullþroska; algerlega réttlátur. Fullkominn getur einnig merkt án syndar eða illsku. Kristur einn var algerlega fullkominn. Sannir fylgjendur Krists geta orðið fullkomnir fyrir náð hans og friðþægingu.