Jakob Alfeusson Einn af postulunum tólf sem Jesús valdi meðan hann þjónaði á jörðu (Matt 10:3; Mark 3:18; Lúk 6:15; Post 1:13).