Tré í Edensgarði og paradís Guðs (1 Mós 2:9 ; Op 2:7 ). Í draumi Lehís táknar lífsins tré kærleik Guðs og hann sagður stærsta gjöf Guðs (1 Ne 8 ; 11:21–22, 25 ; 15:36 ).
Lehí sá lífsins tré, 1 Ne 8:10–35 .
Nefí sá tréð sem faðir hans hafði séð, 1 Ne 11:8–9 .
Járnstöngin liggur að lífsins tré, 1 Ne 11:25 (1 Ne 15:22–24 ).
Skelfilegt hyldýpi aðskilur hina ranglátu frá lífsins tré, 1 Ne 15:28, 36 .
Nauðsynlegt var að forboðinn ávöxtur væri til í andstöðu við lífsins tré, 2 Ne 2:15 .
Komið til Drottins og njótið ávaxtanna af lífsins tré, Al 5:34, 62 .
Ef fyrstu foreldrar vorir hefðu getað neytt af lífsins tré, hefðu þeir orðið vansælir alla tíð, Al 12:26 .
Ef þér viljið ekki næra orðið, þá getið þér aldrei uppskorið ávextina af lífsins tré, Al 32:40 .
Guð gróðursetti lífsins tré í miðjum aldingarðinum, HDP Móse 3:9 (Abr 5:9 ).
Guð sendi Adam út úr Eden svo hann neytti ekki af lífsins tré og lifði eilíflega, HDP Móse 4:28–31 .