Námshjálp
Minningabókin


Minningabókin

Bók sem Adam byrjaði að rita, þar sem skráðar voru gjörðir afkomenda hans; einnig sams konar skrár haldnar af spámönnum og trúum meðlimum þaðan í frá. Adam og börn hans rituðu minningabók, rituðu í hana með anda opinberunar, einnig sögu kynslóðanna sem hafði að geyma ættfræði (HDP Móse 6:5, 8). Slíkar skrár geta vel haft áhrif á lokadóm okkar.