Aron, sonur Mósía Sjá einnig Mósía, sonur Benjamíns; Mósía, synir hans Í Mormónsbók, sonur Mósía konungs. Aron þjónaði sem ötull trúboði og átti þátt í að snúa mörgum sálum til Krists. Var trúleysingi sem leitaðist við að tortíma kirkjunni, Mósía 27:8–10, 34. Engill birtist honum og félögum hans, Mósía 27:11. Iðraðist og hóf að prédika orð Guðs, Mósía 27:32–28:8. Hafnaði konungdómi og fór þess í stað til lands Lamaníta til að prédika orð Guðs, Al 17:6–9. Fastaði og baðst fyrir um leiðsögn, Al 17:8–11. Kenndi föður Lamonís konungs, Al 22:1–26. Fór til að kenna Sóramítum, Al 31:6–7.