Sakleysi, saklaus Flekklaus eða syndlaus. Fyrir fallið lifðu Adam og Eva í sakleysi, 2 Ne 2:23. Blóð hinna saklausu mun standa sem vitnisburður, Al 14:11. Sérhver andi mannsins var saklaus í upphafi, K&S 93:38. Hinir saklausu skulu ekki dæmdir með hinum ranglátu, K&S 104:7. Joseph og Hyrum Smith voru sýknir allra saka, K&S 135:6–7. Börn eru hrein frá grundvöllun veraldar, HDP Móse 6:54.