Námshjálp
Hinn smurði


Hinn smurði

Jesús er kallaður Kristur (grískt orð) eða Messías (aramiskt orð). Bæði orðin merkja „hinn smurði.“ Hann er sá sem smurður var af föðurnum til þess að vera persónulegur fulltrúi föðurins í öllu er varðar sáluhjálp mannkyns.