Sidney Rigdon
Gekk í lið með endurreistu kirkjunni á fyrsta áratugnum og var leiðtogi fram yfir 1840. Sidney Rigdon var um skeið fyrsti ráðgjafi Josephs Smith í æðsta forsætisráði kirkjunnar (K&S 35; 58:50, 57; 63:55–56; 76:11–12, 19–23; 90:6; 93:44; 100:9–11; 124:126). Síðar gerðist hann fráhverfur og var vikið úr kirkjunni í september 1844.