Frelsistákn Sjá einnig Moróní, hershöfðingi Fáni reistur af Moróní, yfirhershöfðingja herja Nefíta í Mormónsbók. Moróní gjörði fánann til þess að örva Nefítaþjóðina til dáða að verja trú sína, frelsi, frið og fjölskyldur. Moróní gjörði frelsistáknið úr pjötlu úr kirtli sínum, Al 46:12–13. Allir þeir sem gengust undir táknið gjörðu sáttmála, Al 46:20–22. Moróní lét hefja táknið á hverjum turni, Al 46:36 (Al 51:20).