Lýðfrelsi Sjá einnig Ánauð; Frjáls, frelsi; Sjálfræði Sú staða eða ástand að geta athafnað sig og hugsað frjálst. Hlýðni við reglur fagnaðarerindisins frelsar manneskjuna frá andlegum fjötrum syndar (Jóh 8:31–36). Þá mun ég ganga um víðlendi, því að ég leita fyrirmæla þinna, Sálm 119:45. Þar sem andi Drottins er, þar er frelsi, 2 Kor 3:17. Standið stöðugir í því frelsi sem Kristur frelsaði oss í, Gal 5:1 (K&S 88:86). Mönnum er frjálst að velja frelsi og eilíft líf, 2 Ne 2:27. Þetta land verður land lýðfrelsis, 2 Ne 10:11. Moróní lét draga frelsistáknið að húni meðal Nefíta, Al 46:36. Drottinn og þjónar hans boðuðu frelsi hinum ánauðugu öndum, K&S 138:18, 31, 42.