Námshjálp
Samviska


Samviska

Innri skynjun um hvað sé rétt eða rangt, sem fæst fyrir ljós Krists í öllum mönnum (Moró 7:16). Við fæðumst með eðlilega hæfileika til að greina milli þess sem rétt er og rangt vegna ljóss Krists sem er öllum mönnum gefið (K&S 84:46). Þessi hæfileiki nefnist samviska. Sakir hennar erum við ábyrgar verur. Samviskan getur eins og aðrir hæfileikar okkar sljóvgast vegna syndar eða misnotkunar.