Heilagleiki Sjá einnig Helgur; Hreinn, hreinleiki; Lausn frá synd Andleg og siðferðisleg fullkomnun. Heilagleiki gefur til kynna sakleysi hjartans og einlægan ásetning. Meðlimirnir skulu með því að ganga í heilagleika frammi fyrir Drottni sýna að þeir séu verðugir kirkjunnar, K&S 20:69. Hús Drottins er staður heilagleika, K&S 109:13. Maður heilagleika er eitt nafna Guðs, HDP Móse 6:57 (HDP Móse 7:35).