Námshjálp
Babel, Babýlon


Babel, Babýlon

Höfuðborg Babýloníu.

Babel var grundvölluð af Nimrod og var ein af elstu borgum Mesópótamíu eða Sínearlands (1 Mós 10:8–10). Drottinn ruglaði tungmálinu á þeim tíma er menn voru að reisa Babelturninn (1 Mós 11:1–9; Et 1:3–5, 33–35). Babýlon varð síðar höfuðborg Nebúkadnesars. Hann byggði gríðarstóra borg og sjást rústir hennar enn. Babýlon varð mjög spillt borg og varð nafn hennar samnefnari fyrir illsku heimsins.