Námshjálp
Páskar


Páskar

Páskahátíðin var stofnsett til þess að auðvelda Ísraelsbörnum að minnast þess þegar engill dauðans fór fram hjá húsum þeirra og frelsaði þá undan Egyptum (2 Mós 12:21–28; 13:14–15). Lýtalausu lambi var fórnað og blóð þess var merki til bjargar Ísrael til forna og var um leið tákn um Jesú Krist, Guðslambið sem endurleysti allt mannkyn.