Hirðir Sjá einnig Góði hirðirinn; Jesús Kristur Táknrænt, manneskja sem annast um börn Drottins. Drottinn er minn hirðir, Sálm 23:1. Hirðarnir skulu halda hjörðinni til haga, Esek 34:2–3.