Námshjálp
Óbadía


Óbadía

Spámaður í Gamla testamenti sem sagði fyrir um dóm Edómsmanna. Talið er að hann hafi starfað á stjórnartíð Jórams (848–844 f.Kr.) eða á tíma innrásar Babýloníumanna 586 f.Kr.

Bók Óbadía

Bók í Gamla testamenti. Í henni er aðeins einn kapítuli. Þar ritar Óbadía um hrun Edóm og spáir að frelsarar muni standa á Síonarfjalli.