Samúð, meðaumkun Sjá einnig Elska, ást; Kærleikur; Miskunnsamur, miskunnsemi Í ritningunum táknar samúð beinlínis „að þjást með.“ Einnig að sýna öðrum samkennd, vorkunnsemi og miskunn. Drottinn bauð þjóð sinni að þeir sýndu hver öðrum kærleika og miskunnsemi, Sak 7:8–10. Jesús kenndi í brjósti um þá, Matt 9:36 (Matt 20:34; Mark 1:41; Lúk 7:13). Samverji nokkur kenndi í brjósti um hann, Lúk 10:33. Verið bróðurelskir, miskunnsamir, 1 Pét 3:8. Kristur er fullur miskunnar og gagntekinn samúð með mannanna börnum, Mósía 15:9. Brjóst mitt er fullt samúðar með yður, 3 Ne 17:6. Joseph Smith baðst fyrir að Drottinn hrærðist til meðaumkunar, K&S 121:3–5.