Sefanía
Í Gamla testamenti, spámaður sem uppi var á stjórnartíð Jósía (639–608 f.Kr.).
Bók Sefanía
Kapítuli 1 fjallar um komandi tíma reiði og þrenginga. Kapítuli 2 hvetur Ísraelsþjóð til réttlætis og hógværðar. Kapítuli 3 segir frá síðari komunni, þegar öllum þjóðum mun stefnt til orrustu. En Drottinn mun ríkja mitt á meðal þeirra.