Kenningar og verk kirkju sem sýna að hún er staðfest af Guði og sú leið sem Drottinn hefur sett börnum sínum til þess að öðlast fyllingu blessana hans. Nokkur einkenna hinnar sönnu kirkju eru sem hér segir:
Réttur skilningur á Guðdóminum
Faðirinn og sonurinn birtust Joseph Smith, JS — S 1:15–20 .
Vér trúum á Guð, hinn eilífa föður, TA 1:1 .
Frumreglur og helgiathafnir
Nema hann fæðist af vatni og anda, Jóh 3:3–5 .
Iðrist og látið skírast, sérhver ykkar, í nafni Jesú Krists, Post 2:38 .
Þeir lögðu hendur yfir þá og fengu þeir heilagan anda, Post 8:14–17 .
Gjörist börn Guðs fyrir trú á Jesú Krist, Gal 3:26–27 .
Rétt prestdæmi er nauðsynlegt til að framkvæma skírn og gjöf heilags anda, JS — S 1:70–72 .
Frumreglur og helgiathafnir fagnaðarerindisins eru útskýrðar, TA 1:4 .
Þar sem engar vitranir eru kemst fólkið á glapstigu, Okv 29:18 .
Drottinn opinberar spámönnum sínum ráðsályktun sína, Amos 3:7 .
Kirkjan er byggð á grundvelli postula og spámanna, Ef 2:19–20 .
Postular og spámenn eru kirkjunni ómissandi, Ef 4:11–16 .
Spámaðurinn skal taka við fyrirmælum fyrir kirkjuna, K&S 21:4–5 .
Engum er leyft að prédika fagnaðarerindið eða reisa kirkju mína, nema hann sé vígður af þeim, sem vald hefur, K&S 42:11 .
Öldungarnir skulu prédika fagnaðarerindið og starfa með valdi, K&S 68:8 .
Viðbótarritningar komi fram
Kirkjan er byggð á grundvelli postula og spámanna, Ef 2:19–20 .
Postular og spámenn eru kirkjunni ómissandi, Ef 4:11–16 .
Kristur er höfuð kirkjunnar, Ef 5:23 .
Farið því og kennið öllum þjóðum, Matt 28:19–20 .
Sjötíu voru kallaðir til að prédika fagnaðarerindið, Lúk 10:1 .
Öldungar skulu fara og prédika fagnaðarerindið, tveir og tveir saman, K&S 42:6 .
Fagnaðarerindið verður að boða hverri skepnu, K&S 58:64 .
Ég mun gjöra sáttmála og setja helgidóm minn meðal þeirra að eilífu, Esek 37:26–27 .
Drottinn mun bráðlega koma til musteris síns, Mal 3:1 .
Hinir heilögu eru ávítaðir fyrir að reisa ekki hús Drottins, K&S 95 (K&S 88:119 ).
Fólk Drottins byggir ætíð musteri fyrir framkvæmd helgiathafna, K&S 124:37–44 .
Bygging mustera og framkvæmd helgiathafna er hluti hins mikla verks síðari daga, K&S 138:53–54 .