Losti Sjá einnig Munúðarfullur, munúð Að hafa ósæmilega, sterka þrá eftir einhverju. Girnst eigi fríðleik hennar í hjarta þínu, Okv 6:25. Hver sem horfir á konu í girndarhug, hefur þegar drýgt hór með henni í hjarta sínu, Matt 5:28 (3 Ne 12:28). Karlar brunnu í losta hver til annars, Róm 1:27. Þeir hópa að sér kennurum eftir eigin fýsnum sínum, 2 Tím 4:3–4. Laban sá eignir okkar og girntist þær, 1 Ne 3:25. Hættu að eltast við það sem augu þín girnast, Al 39:3–4, 9. Sá sem lítur á konu með girndarhug, mun afneita trúnni, K&S 42:23. Láttu af öllum lostafullum þrám, K&S 88:121.