Ágirnd Sjá einnig Öfund Eins og það er notað í ritningunum táknar orðið að öfunda einhvern eða sækjast óeðlilega fast eftir einhverju. Þú skalt ekki girnast, 2 Mós 20:17 (5 Mós 5:21; Mósía 13:24; K&S 19:25). Sá sem hatar rangfenginn ávinning, mun langlífur verða, Okv 28:16. Langi þá að eignast akra, þá ræna þeir þeim, Míka 2:2. Varist alla ágirnd, Lúk 12:15. Lögmálið segir: Þú skalt ekki girnast, Róm 7:7. Á síðustu dögum verða menn fégjarnir, 2 Tím 3:1–2. Þegar Laban sá eigur okkar girntist hann þær, 1 Ne 3:25. Þú skalt ekki horfa í eigur þínar, K&S 19:26. Látið af ágirnd, K&S 88:123. Girnist ekki það sem bróðir yðar á, K&S 136:20.