Námshjálp
26. Sesarea Filippí


26. Sesarea Filippí

ljósmynd 26

Sesarea Filippí er staðsett við rætur Hermonfjalls. Þessi lækur er ein af aðrennslisæðum Jórdanárinnar. Heródes Filippus, sem réð hér ríkjum, byggði hér borg til heiðurs Sesari (keisara sínum) og sjálfum sér; fyrrum var borgin kölluð Panias og í dag Banias og einnig Sesarea Filippí.

Merkir atburðir: Frelsarinn átti stefnumót við lærisveina sína í Sesareu Filippí. Hér lýsti Pétur því yfir að frelsarinn væri „Kristur, sonur hins lifanda Guðs.“ Síðan lofaði frelsarinn Pétri „lyklum himnaríkis“ (Matt 16:13–20).