Námshjálp
14. Garðgröfin


14. Garðgröfin

ljósmynd 14

Möguleg staðsetning garðgrafar Jósefs frá Arimaþeu. Margir nútímaspámenn eru á þeirri skoðun að líkami frelsarans hafi verið lagður í þessa gröf, sem hér má sjá.

Merkir atburðir: Eftir að frelsarinn dó á krossinum var líkami hans lagður í nýja gröf sem höggvin var í klett (Matt 27:57–60). Á þriðja degi fóru nokkrar konur til grafarinnar, en urðu þess áskynja, að líkami frelsarans var þar ekki (Matt 28:1; Jóh 20:1–2). Postularnir Pétur og Jóhannes fóru einnig til grafarinnar og sáu að líkami frelsarans var horfinn (Jóh 20:2–9). Frelsarinn upprisinn birtist Maríu Magdalenu (Jóh 20:11–18).