Námshjálp
32. Eyjan Patmos


32. Eyjan Patmos

Ljósmynd
ljósmynd 32

Eyjan Patmos í Eyjahafi, sem Jóhannes var gerður útlægur til (Op 1:9). Arfsagnir segja, að þar hafi hann unnið í marmaranámum.

Merkir atburðir: Jóhannes sá hina miklu sýn sem Opinberunarbókin greinir frá. Drottinn sagði honum að senda hana til kirknanna sjö í Asíu (Op 1:11).

Prenta