Námshjálp
7. Betlehem


7. Betlehem

Ljósmynd
ljósmynd 7

Þessi mynd sýnir klettahæðir og fjárhaga í forgrunni, með Betlehem nútímans í bakgrunni.

Merkir atburðir: Rakel var jarðsett hér í nánd (1 Mós 35:16–20). Rut og Bóas bjuggu hér (Rut 1:19–2:4). Davíð konungur fæddist og var krýndur konungur hér (1 Sam 16:1–13). Frelsarinn fæddist hér, og fjárhirðarnir og vitringarnir tignuðu hann (Matt 2:1–11; Lúk 2:4–16). (Sjá LR Betlehem).

Prenta