Námshjálp
16. Síló


16. Síló

Ljósmynd
ljósmynd 16

Séð í vesturátt eru rústir hinnar fornu borgar Síló, rétt vinstra megin við miðju myndar.

Merkir atburðir: Ættkvíslir Ísraels komu saman og fengu úthlutað landssvæðum (Jós 18–22). Tjaldbúðin og sáttmálsörkin voru sett upp hér og voru hér svo öldum skipti (Jós 18:1). Hér baðst Hanna fyrir og helgaði son sinn Samúel þjónustu Drottins (1 Sam 1). Ísraelítar fóru með örkina frá Síló og biðu ósigur fyrir Filistum, sem síðan hertóku örkina (1 Sam 4:1–11).