2023
Kveðja frá Kiribati!
Mars 2023


„Kveðja frá Kiribati!“ Barnavinur, mars 2023, 18–19.

Kveðja frá Kiribati!

Lærið um börn himnesks föður víða um heim.

Kiribati (kee-rú-bas) er eyland í Suður-Kyrrahafi. Um 120.000 manns búa þar.

33 eyjur

Eyja með pálmatrjám

Myndskreyting: Robyn Brimley

Kiribati eru litlar eyjar, dreifðar á hafsvæði sem nær yfir 1,4 milljón ferkílómetra (3,5 milljón km2)! Jarðarstaðsetning eyjanna setur þær á fyrsta tímabeltið til að sjá ljós nýs dags hvern dag.

Fallegar strendur

Hnöttur sem sýnir sólina hækka á lofti

Á Kiribati eru margar strendur og pálmatré. Þar er hlýtt allan ársins hring.

Dæmi um birtu

Fjölskylda með foreldrum, börnum og afa og ömmu

Tæplega 20 prósent íbúa eru kirkjumeðlimir. Þeir eru góð fyrirmynd fyrir aðra sem búa á eyjunum.

Farðu á fiskveiðar!

Drengur heldur á fiski og neti

Þar sem hafið umlykur eyjarnar, þá borðar fólk í Kiribati mikið af sjávarfangi. Kókos, hrísgrjón og grasker eru líka algeng.

Musteri í byggingu

Teikning af Kiribati-musterinu

Í október 2020 tilkynnti Russell M. Nelson forseti að musteri yrði reist í Kiribati! Svona mun það líta út.