2023
Skrifið dæmisögu
Mars 2023


„Skrifið dæmisögu,“ Barnavinur, mars 2023, 8.

Skemmtisíða

Skrifið dæmisögu

brauðuppskrift

Hugsið um eitthvað í fagnaðarerindinu sem þið viljið kenna öðrum. Hvaða hlut eða dæmi gætuð þið notað til að kenna það? Teiknið eða skrifið um það hér.

Dæmi: Trú er eins og sáðkorn, því hún getur vaxið smám saman.

Búið til brauð

Þið getið notað þessa uppskrift fyrir verkefnið á síðu 11.

1 bolli volgt vatn

2 1/4 teskeið þurrger

2 matskeiðar hvítur sykur

3 bollar hveiti

1 teskeið salt

1/4 bolli jurtaolía

  1. Blandið vatni, geri og sykri saman í skál. Bíðið í 5 mínútur þar til gerið fer að freyða.

  2. Blandið hveiti, salti og olíu saman við.

  3. Hnoðið deigið í 10 mínútur. Setjið í smurt form. Lokið og látið hefast í klukkutíma.

  4. Kýlið deigið niður og látið hefast í 10 mínútur í viðbót. Bakið við 175°C í 30–40 mínútur.